top of page

Um Landssamtök skógareigenda (LSE)

Landssamtök skógareigenda ( LSE ) eru regnhlífasamtök sem sameina alla

skógarbændur landsins í ein búgreinasamtök. Tilgangur samtakanna er að

bæta aðstöðu skógræktar sem atvinnugreinar í sem víðustum skilningi,

bændastéttinni til hagsbóta og að vera samtök og málsvari þeirra sem stunda

skógrækt á bújörðum.

Undir vébanda LSE eru fimm aðildarfélög. Félag skógareigenda á Suðurlandi,

Félag skógarbænda á Vesturlandi, Félag skógarbænda á Vestfjörðum, Félag

skógarbænda á Norðurlandi og Félag skógarbænda á Austurlandi.

Samtökin eiga aðsetur í Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Rvk.

Framkvæmdastjóri samtakanna er Hlynur Gauti Sigurðsson.

Sími: 775 1070

Netfang: hlynur@skogarbondi.is

Merki Landssamtök skógareigenda

Litirnir í merkinu eru pantone 343,356,368

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Taktu þátt í umræðunni

 

 

bottom of page