Félag skógabænda Vestfjörðum

Böðvar Jónsson er skógarbóndi á jörðinni Skógar á Vestfjörðum. Hann hefur marga fjöruna sopið er kemur að skógrækt og hefur glýmt við rammgert landslag og uggvænlega veðráttu Vestfjarða. Þetta eru aðstæður sem sumir skógræktendur tengja við. Böðvar segir nánar frá sinni reynslu í grein sem hann birti innan raða aðlþjóðlegur trjáasamtakanna ITF (International Tree Foundation). Hann er jafnframt eini skráði Íslendingurinn innan þessa stóra samfélags sem ITF er.  

Hér má sjá greinina.

http://internationaltreefoundation.org/guest-blog-by-bodvar-jonsson-a-story-from-iceland/

Please reload

Stjórn á Vestfjörðum

kosin  2019 til 3. ára 

Naomi Désirée Bos

Formaður

kosin 2018 til 3. ára

Felli

nem.ndbl@lbhi.is

Svavar Gestsson

Ritari

Kosinn 2019 til 3. ára

Hólaseli

Sólveig Bessa Magnúsdóttir

Gjaldkeri

kosin 2017 til 3. ára 

Innri-Hjarðardal

solveigbessa@simnet.is

Ásvaldur Magnússon

Varamaður

2017 – 2019

Tröð

Hallfríður Sigurðardóttir

Varamaður

2016 -2018

Svanshóli

Magnús Rafnsson

Skoðunarmaður reikninga

Bakka

Oddný Bergsdóttir

Varamaður

2017 – 2020

Hesti

Viðar Már Matthíasson

Skoðunarmaður reikninga

Ármúla

Please reload

Skráðir félagar: 88

Fjöldi jarða: 59

Fjöldi Sveitafélaga: 9

október 2018

Fundargerðir af Vestfjörðum

2.9.2001

Please reload

Merki félag skógarbænda á Vestfjöðrum

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089