Félag skógabænda Austurlandi

Stjórn á Austurlandi

Kjörin á aðalfundi 15.mars 2018.

December 6, 2019

Jólakötturinn 2019 verður á Valgerðarstöðum laugardagunn 14 des.

Allir velkomnir 😊

December 3, 2019

Skógarbændur á Austurlandi athugið

Þór Þorfinnsson skógarvörður á Hallormsstað hefur boðist til að vera með tveggja tíma kynningu fyrir þá skógarbændur sem það vilja, á því hvernig á að velja og meðhöndla jólatré fyrr sölu.

Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta boð mæta í Mörkina hjá Skógræktinni á Hallormsstað fimmtudaginn 5.des kl 13:00

December 2, 2019

Jólakötturinn 2019 verður á Valgerðarstöðum laugardagunn 14 des. Eftir miðjan nóvember verður auglýst um borðapantanir hér. Takið daginn frá 😊

November 14, 2019

Ágætu félagsmenn í Sambandi garðyrkjubænda og aðrir áhugasamir.

Föstudaginn 15. nóvember verða formaður og framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda tilbúnir í kaffispjall á Glóðinni – Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum kl. 17.

Hugmyndin er að hafa bara létt og óformlegt samtal.  Allir velkomnir.

Sjáumst vonandi sem allra flest.

Með bestu kveðju.

Katrín María Andrésdóttir, framkvæmdastjóri

Ekki er slegið slöku við í smiðju Einars Halldórssonar á Egilsstöðum. Hér er á ferðinni ný vorulína, árgerð 2019.

Reglulegqa verða til nýjir bílar og ný farartæki í höndum Einars. Hér að neðan eru myndir af leiktækjum með útgáfudagsetningu samhliða. Allt úr lerkiskóginum heima. 

Hér er Facebook síða Einars. 

Þetta sófaborð varð til í smiðju minni í vikunni – platan 32mm og 60cm – hæð 60 cm – kemur vel út

 Laufabrauðspressur úr lerki,  12. mars 2019

 3.feb, Landrower og Pick Up bætist í hópinn

 13.jan, Skildi þetta vera Scania eða MAN

 3.jan. Traktorar og tengivagnar

 19.feb Aspar-kommóður, L26 H21 D18

Á dögunum fór fram Fagráðstefna skógaræktar með miklum sóma. Inn á milli fróðlegra fyrirlestra var hægt að kynna sér fallegt handverk bræðranna Baldurs og Braga Jónssona og Einars Halldórssona. Þeir eru listasmiðir og hafa þeir selt vörur sínar víða um land og verður þar enginn svikinn.

Hér er hægt að sjá meira handverk eftir Einar.

Pétur Halldórsson myndaði lítið eitt vörur þeirra en meistararnir sjálfur voru á bak og burt á meðan á því stóð. 

March 30, 2019

Aðalfundur 2019


​​Aðalfundargerð

Aðalfundur Félags skógarbænda á Austurlandi,

haldinn í Barnaskólanum Eiðum 20. mars 2019 og hefst kl. 20:05.

Maríanna formaður setur fund og býður menn velkomna. Síðan afhendir hún Bjarna Björgvinssyni fundarstjórn og Halldór Sigurðsson ritar fundargerð.

Dagskrá:

1 Fundur settur, lögmæti fundar kannað.

2 Skýrsla stjórnar – formaður, Maríanna.

3 Endurskoðaðir reikningar lagðirr fram – gjaldkeri, Jói Þórhlls.

4 Umræður um skýrslu og reikninga.

5 Inntaka nýrra félaga.

6 Félagsgjöld ársins ákveðin.

7 Tillögur um lagabreytingar

8 Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga.

9 Tilnefna aðal- og varamann til setu í stjórn LSE til eins árs.

10 Önnur mál

11 Fundi slitið

1

Fundarstjóri úrskurðar lögmæti fundar en mættir eru 23 samkv. lista sem gengur á fundinum. Síðan er gengið til d...

December 1, 2018

Margt smátt gerir eitt stór

Á sumrin vaxa skógar á Íslandi og dafna. Að vetri hvíla þeir sig til næsta vors. Skógarbændur fá að njóta alls þess sem skógurinn hefur upp á að bjóða. Margir þeirra nýta efnivið úr skógarauðlindinni til ýmissa smíða. Íslensk skógartré má nota til skrauts og / eða gagns. Fjöldi hagleiksmanna um allt land nýta efnivið úr íslenskum skógum. Hér á eftir verður kíkt í kaffi á fimm stöðum á landinu.

Á Austurlandi hefur Einar Halldórsson farið út í að smíða eitt og annað eftir að hann hætti að vinna. Hann kom sér upp lítill aðstöðu og smíðar allt sem honum dettur í hug. Nú vinnur hann mestmegnis leikföng, aðallega úr lerki sem hann fær á Hallormsstað, en einnig hefur hann handleikið öspina aðeins. Hann fullþurrkar viðinn heimafyrir áður en hann hefst handa. Leikföngin er...

Please reload

Maríanna Jóhannsdóttir

Formaður stjórnar FSA

Snjóholti

marianna@me.is

Borgþór Jónsson

Varaformaður FSA

Halldór Sigurðsson

Ritari FSA

Jóhann Þórhallsson

Gjaldkeri FSA

Jónína Zophoniusardóttir

Meðstjórnandi

Mýrum í Skriðdal

frá: mars 2018

Karl Jóhannsson

Varamaður

Þrepi

Lárus Heiðarsson

Varamaður

Droplaugarstöðum

Please reload

Skráðir félagar: 137

Fjöldi jarða: 84

Fjöldi Sveitafélaga: 7 

október 2018