top of page

Aðalfundur FSA

Boðað er til aðalfundar Félags Skógarbænda á Austurlandi 2024 og framhaldsaðalfundar 2023.


Fundurinn verður haldinn í Barnaskólanum á Eiðum fimmtudaginn 18. apríl n.k. og hefst kl. 18.00. Þar munu fara fram venjuleg aðalfundarstörf og Bergrún Arna Þorsteinsdóttir (Begga á Hallormsstað) mun vera með fræðsluerindið “Matarkistan í skóginum”.  Einnig mun Hjörtur Bergmann Jónsson, formaður búgreinadeildar skógarbænda BÍ halda erindi.


SkógBÍ_Aðalfundir skógarbænda 2024-small
.pdf
Download PDF • 1.72MB


Matur í boði félagsins.


Vonumst til að sjá sem flesta félaga á fundinum.




bottom of page