top of page

Keðjusagarnámsekið á Austurlandi



Endurmenntun LbhÍ stendur fyrir námskeiði á Héraði 28. febrúar til 2. mars í grisjun og trjáfellingu með keðjusög. Námskeiðið er öllum opið og hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa notað keðjusagir en vilja bæta fellingartækni sína eða vilja öðlast meiri þekkingu á meðferð og umhirðu saga. Hámarksfjöldi þátttakenda er 10.



https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/vidburdir/kedjusagarnamskeid-austurlandi

bottom of page