Magnað málþing fyrir Norðan

Málþing skógarbænda um viðargæði og afurðir Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri Laugardaginn 12.október í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum. Að sögn Hlyns Gauta Sigurðssonar, framkvæmdastjóra LSE sem hafði veg og vanda af málþinginu, fór aðsókn fram úr væntingum skipuleggjenda og var húsfyllir í Kjarnalundi. Hann segir að lagt hafi verið upp með að halda málþing fremur en ráðstefnu einfaldlega af þeirri ástæðu að margar spurningar brenni á fólki sem farið er að vinna úr skógum landsins. Undanfarna áratugi hafi mesta vinnslan verið úr þjóðskógum landsins en um þessar mundir er bæði

Aðalfundur LSE 2019

PDF gögn Fundargerð aðalfundar LSE 2019 Skýrsla stjórnar Ársreikningur 2018 Aðgangsorð: skogur Fjárhagsáætlun 2020 Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda 2019 Haldinn í Kjarnalundi við Akureyri 11. október 2019. Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda Dagskrá fundarins: Föstudagur 11. október Kl. 10:30 Býður fólk velkomið og gefur formanni orðið Kl. 10:35 Setning fundar (formaður LSE) Kl. 10:40 Kosning starfsmanna fundarins Kl. 10:45 Skýrsla stjórnar Kl. 11:05 Ársreikningar Kl. 11:15 Umræða um skýrslu stjórnar Kl. 12:00 Ávörp formanna aðildarfélaga LSE Kl. 12:30 Hádegismatur Kl. 13:00 Ávörp gesta Kl. 14:00 Skógarauð

Fróðleiksþyrstir skógarbændur ferðuðust til Jótlands

Fróðleiksþyrstir skógarbændur ferðuðust til Jótlands Um mánaðamótin síðustu lögðu 36 skógarbændur land undir fót og ferðuðust til Jótland í Danmörku. Ferðin var yfir fjóra sólríka daga og var ferðast og fræðst um skógrækt á Jótlandi vítt og breitt. Íslenski hópurinn lenti að kvöldi 23. ágúst í Billund með góða „kolefnissamvisku“. Einhver hafði reiknað það út að einungis þyrfti hver og einn ferðalangur að hafa gróðursett 4 tré í sumar til að kolefnisjafna alla ferðina. Frá Billund var keyrt til Skive, en náttstaður ferðarinnar var allar nætur á Standhótelinu þar. Jótland Jótland var ekki fyrir mjög mörgum áratugum í svipuðum sporum og Ísland. Vindarnir úr vestri blésu harðir og kaldir látlaus

Skógrækt og umhirðu- námskeið

Á laugardaginn 19.október 2019 verður fræðsla um skógrækt og umhirðu í Heiðmörk. Tilvalið fyrir skógarbændur í nágrenninu að kíkja. HEFST KL 11:00 og ráðgert að ljúki kl 15:00. Skráning Hér Skógræktarfélag Reykjavíkur sér um námskeiðið. Nánar á Skogur.is https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfqpxxSUKQy9sMFFL-v_2KhNSfgn1cZASJEw_U-gydU5vqIlg/viewform?fbclid=IwAR1wu_-OEmVuiF-EG89ZSaN1Cz2JyBOXSalK2i-rXmHeZzUXE-LCVYIDMpw

Málþing, Framsaga fyrirlesara, Video

Aðgangseyrir 3000 kr. (hádegisverður innifalinn) Vinsamlegast tilkynnið ykkur með fyrirvara til Hótel Kjarnalundar info@kjarnalundur.is 7751070 Dagskrá Málþings 12.október 2019 9:30 Skráning 10:00 Opnunarávarp 10:15 Ávarp formanns LSE 10:20 Viðarfræði 10:40 Þurrkun timburs 10:55 Saga og saga 13:25 Afurðarstöð fyrir smávið 11:35 Límtré úr íslensku timbri? 12:05 Hádegismatur 13:00 Íslenskt timbur til vöruhönnunar 13:25 Sögunarmyllan 14:05 Samstarf garðyrkjubænda 14:30 TreProX 14:50 Samantekt málþingsins 15:00 Göngutúr um Kjarnaskóg 19:00 Árshátíð LSE

Skógarfang 2019

Skógarfang, 14. fundur, Bændahöll 14. fundur í teymi um afurðir og markaðsmál skógræktar. Reykjavík, Bændahöllin 1. febrúar 2019 Mætt voru: Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, Björn B. Jónsson, Jóhann Gísli Jóhannsson, Gunnar Sverrisson og Hlynur Gauti Sigurðsson skráði fundinn. Johan Holst boðaði forföll. Fundur hófst kl 10:30 og lauk 18:30 (hádegishlé 12:10-12:50) 1 Excel-skjalið (Hlynur) "Hlynur kynnti Excel skjal sem inniheldur fjölmargt er viðkemur vinnu Skógarfangs. Sheetin í skjalinu innihéldu, ""Mánaðadagskrá"", ""Fundargerðir Skógarfangs"", ""Jólatré"", ""LSE afurðir"", ""Viðarmagnsúttekt, hugmynd"" og ""Svör við frumvörpum alþingis"". Rétt var léttlega um þetta. Björn nefndi að EFLA vi

Skráningarfresti frestað

Skráningarfrestur er nú 7.okt á aðalfund LSE. Dagskrá Aðalfundar 11.október 2019 10:30 Býður fólk velkomið og gefur formanni orðið 10:35 Setning fundar (formaður LSE) 10:40 Kosning starfsmanna fundarins 10:45 Skýrsla stjórnar 11:05 Ársreikningar 11:15 Umræða um skýrslu stjórnar 12:00 Ávörp formanna aðildarfélaga LSE 12:30 Hádegismatur 13:00 Ávörp gesta 14:00 Skógarauðlindasvið, pistill 14:15 Mál lögð fyrir fundinn og vísað til nefnda 15:00 Kaffihlé 15:30 Nefndarstörf 16:30 Afgreiðsla tillagna 18:00 Kosningar 19:00 Önnur mál 19:30 Kvöldmatur 20:00 Aukatími fyrir aðalfund 22:00 Fundarlok Dagskrá Málþings 12.október 2019 9:30 Skráning

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089