Magnað málþing fyrir Norðan
Málþing skógarbænda um viðargæði og afurðir Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri Laugardaginn 12.október í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum. Að sögn Hlyns Gauta Sigurðssonar, framkvæmdastjóra LSE sem hafði veg og vanda af málþinginu, fór aðsókn fram úr væntingum skipuleggjenda og var húsfyllir í Kjarnalundi. Hann segir að lagt hafi verið upp með að halda málþing fr