Stjórnarfundir FsS 2020

2. Stjórnarfundur ​​ Stjórnarfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi, FsS, haldinn á Selfossi, 17.08.2020 kl 10:15 Mætt voru Björn B. Jónsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Hrönn Guðmundsdóttir, Sigríður J. Sigurfinnsdóttir, Sólveig Pálsdóttir og Rafn A. Sigurðsson Björn setti fundinn og Sigríður las fundargerð síðasta fundar og var hún samþykkt. Ákveðið að nefndarmenn hafi 2 daga til að gera athugasemdir við fundargerðir þegar þær hafa verið sendar út. 1. Skógargangan að Núpum í sumar Mikil ánægja var með skógargönguna, skógurinn að Núpum er fjölbreyttur og sérstaklega skemmtilegt að sjá hve mikið er af Hlyn. Stjórnin vill leggja það til við forsvarsmenn Skógræktarinnar að skógarbændum ver

Aðalfundir FSN

Aðalfundur 2020 Haldinn að Þórisstöðum á Svalbarðsströnd 18. ágúst kl 14:30 Aðalfundur 2019 Haldinn í Eyvindastofu á Blönduósi. 21. mars 2019 kl 14:00 ​​Aðalfundur 2018 Haldinn að Þórisstöðum á Svalbarðsströnd 22. mars 2018 kl 15:00 Aðalfundur 2017 Haldinn að Löngumýri í Skagafirði miðvikudaginn 15. mars 2017 kl. 15:00. Aðalfundur 2016 Haldinn í Gömlu Gróðrarstöðinni á Akureyri miðvikudaginn 24. febrúar 2016 kl. 15:00. . Aðalfundur 2015 Haldinn í starfsstöð Skógræktar ríkisins í Vaglaskógi í Fnjóskadal 11. júlí 2015 kl. 11:00. Aðalfundur 2014 Haldinn í Eyvindarstofu á Blönduósi 15. mars 2014 kl. 14:00

Stjórnarfundir FSN- 2020

Fundur 1 Stjórnarfundur Félags skógarbænda á Norðurlandi Stjórnarfundur í Félagi skógarbænda á Norðurlandi haldinn í gömlu gróðrarstöðinni á Akureyri kl. 13:30, 6. febrúar 2020 Fundinn sátu Sigurlína J. Jóhannesdóttir, Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir, Baldvin Haraldsson, Birgir Steingrímsson og Laufey Leifsdóttir, og Valgerður Jónsdóttir. Dagskrá: 1 Aðalfundur FsN Aðalfundurinn verði haldinn á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd, 1. apríl kl. 13:30-15. Rætt um að sameina aðalfund FsN og fyrirhugaða fundarlotu Sigríðar Júlíu og Þrastar Eysteinssonar til að nýta ferðir fundargesta. Aðalfundurinn verði þá fyrst og fundur Skógræktarinnar á eftir. Gæta að því að auglýsa fundinn með góðum fyrirvara, a.m.k.

Aðalfundur - FsN

Aðalfundur Félag skógarbænda á Norðurlandi verður haldinn Þriðjudaginn 18. ágúst nk. að Þórisstöðum á Svalbarðsströnd í Eyjafirði, kl. 14:30-16:30. Gætt verður að sóttvörnum eins og kostur er og gestir hvattir til að taka með sér grímur ef þeir kjósa. Ef ástandið versnar verður staðan metin á ný. Gestir fundarins verða Hlynur Gauti Sigurðsson sem segir frá því helsta í starfi LSE og Bergsveinn Þórsson sem fer yfir það nýjasta í norðlenskum bændaskógum. Dagskrá fundar: 1. Kosning starfsmanna 2. Skýrsla stjórnar og reikningar 3. Umræður um skýrslu og reikninga 4. Tillögur 5. Kosningar 6. Önnur mál 7. Kaffihlé 8. Gestir fundarins: Hlynur Gauti Sigurðsson sem segir frá því hel

Sveppir í skógi, Sumarlandinn RÚV

Í 28. þætti Sumarlandans á RÚV sem sýndur var í byrjun ágústmánaðar 2020, var rætt við ábúendur á Höfða við Dýrafjörð, Sighvat og Öllu. Farið var létt yfir meðferð og tínslu á sveppum. https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/sumarlandinn/30563/93f2qc

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089