Stjórnarfundir FsS 2020-2022
10. Stjórnarfundur Stjórnarfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi, FsS, “Teams” fjarfundur 12. október 2022 kl 21:30 Mætt voru Björn B. Jónsson, Sigríður J. Sigurfinnsdóttir, Hrönn Guðmundsdóttir, Sólveig Pálsdóttir og Ragnheiður Aradóttir. 1) Frá því síðast. Frekar lítið hefur gerst frá síðasta fundi. Fresta þurfti kynningarfundi vegna stefnumótunar félagsins. Formaður átti fund með Guðríði Helgadóttur og Björgvini Eggertssyni hjá Garðyrkjuskólanum/Fsu. Í athugun er