Ísland er fyrirheitna landið
Hugtakið „kolefnisbinding“ er tilkomið vegna mengunar, þ.e. andstæðan við mengun. Mengun veldur hlýnun jarðar. Afleiðingarnar eru breyttir búskaparhættir á jörðinni. Fólksflutningar um heimsbyggðina frá miðbaug til póla verða viðvarandi næstu áratugi. Takist mannkyni að snúa loftslagsbreytingum við þá er afrakstur þess erfiðs ekki að vænta í náinni framtíð. Nú, takist mannfólkinu ekki að snúa þróuninni við er kannski bara best að vera eigingjarn og óska næstu kynslóðum velfar