Aðalfundargerð FsS 2022
Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi, FsS, haldinn að Reykjum í Ölfusi 29. apríl 2022, kl 15 Fundur settur. Fundarstjóri og fundarritari kosnir. Alls voru 37 manns mætt á aðalfundinum. Björn B. Jónsson formaður FsS setti fund og bauð gesti velkomna. Hann minntist látinna félaga og bað menn að rísa á fætur. Hann bauð velkomna gesti fundarins, þá Hlyn Gauta Sigurðsson starfsmann Skógardeildar BÍ og Jóhann Gísla Jóhannson formann Skógardeildar BÍ. Formaður tilnefndi Ísó