top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Ábúð og örtröð
Í Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1942 skrifaði Hákon Bjarnason, þáverandi skógræktarstjóri, grein sem bar titilinn Ábúð og örtröð....


Hrymur vex hratt og hægt að smíða úr honum rúmlega 20 ára gömlum
Þröstur Eysteinsson, guðfaðir Hrymsins, segir hér í frétt á RÚV frá 15. júlí 2024 hvað tækifærin í skógrækt eru mögnuð á Íslandi með hrym...


Greinar vaxa
Töfrar skógarins gerist allan ársins hring þá er sumar sennilega líflegasta árstíðin. Þá bætist áhringur og limið lengist. Sumarið er...


Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum var haldinn á handverksmarkaði Össu í Króksfjarðanesi laugardaginn 29. júní 2024. Mættir voru...


Íslenskir skógar nógu stórir fyrir byggingariðnaðinn
Í kvöldfréttum RÚV sunudaginn 7.júlí 2024, á tímanum 14:05, birtist frétt um framgang af fjalasögun á íslensku timbri. Eiríkur...


Samráðsgátt og loftslagsmál
Fyrir liggja tvö erindi á Samráðsgátt sem einhverjir gætu haft áhuga á, sér í lagi ef veðrið er óhægstætt útiveru. Þetta Síðasti...


Íslenskt timbur dregið í dilka
Námskeið í styrkflokkun á timbri fyrir burðarvirki úr íslensku timbri. Yfir aldirnar hefur venjan verið sú að íslendingar hafa flutt inn...


Nordgen ráðstefna í Rovaniemi
VAkin er athygli á Norrænum skógarviðburði Spennandi ráðstefna á vegum Nordgen sem verður haldin í Rovaniemi í Finnlandi í haust....


Hægur hjartsláttur í fjölnytjaskógi
Hægur hjartsláttur í fjölnytjaskógi Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir Kyrrð og náttúrufegurð einkennir umhverfi Klufta í austanverðum...
bottom of page