top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


Hús úr eigin trjám, Vallanes, frétt af N4
Eymundur og Eygló, skógarbændur á Vallanesi á Fljótsdalshéraði byggðu hús úr eigin trjá. Fréttin hefst á tíma 10:23 Frétt á N4.


Jólatré
Gústaf Jarl hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur fjallar um margskonar ávinning af íslenskum jólatrjám.


Stærstu tré veraldar
Skemmtilegt video sem fjallar um stærstu tré veraldar. Hyperion er strand-rauðviður í Norður-Californiu og er yfirburða hæsta tré...


Skógur og vatn
Tími 3:00 Alþjóðlegur dagur skóga hjá Sameinuðu þjóðunum er 21. mars. Árið 2016 er þessi dagur helgaður skógum og vatni. Skógar tempra...


Skógarhöggsvélin- GREMO
Blað var brotið í sögu skógræktar á Íslandi miðvikudagsmorguninn 26. mars þegar flutt var til landsins skógarhöggsvél að gerðinni GREMO...


HASK- fundur með skógarbændum
Tími. 4 fyrirlestrar Fjórir fyrirlestrar af fundi sem var haldinn á Hótel Héraði fyrir skóarbændur á Héraði. Hlynur: Ber að neðan ...


Landsmót Landshlutaverkefnanna í skógrækt 2009
Tími 13:00 Skemmtiatriði. Fimm hlutar. Gert grín af landshlutunum. Hlynur og Benni eiga heiðurinn af þessum gjögningi.


Lerkijólatré
...
bottom of page
































