Árlegt málþing skógarbænda
Laugum í Sælingsdal
12.okt 2024
Skógrækt í dag,
hvað ber framtíðin í skauti sér?
Formlegri skráningu lokið
Nú styttist í Málþingið
Styrkaraðilar
Allar greiðslur fara í gegnum Dalahótel
fyrir Málþing, Árshátíð og Hótelgistingu.
https://dalahotel.is/laugar-i-saelingsdal/
Verð
Árshátíð = 6500 kr (hafið samband við hótel ef það eru séróskir)
Málþing = hófstillt verð (Innifalið er súpa í hádeginu og kaffiveitingar)
Hótel
Gisting í 2ja manna herbergi m/ baði í tvær nætur kr. 56.000-
Gisting í eins manns herbergi m/ baði í tvær nætur kr. 44.000-
Gisting í 2ja manna herbergi án baðs í tvær nætur kr. 38.000-
Daginn fyrir Málþing
(ATH. þetta er skrifað 22.ágúst 2024 svo breytinga má vænta)
Undanfarinn (föstudaginn fyrir)
19:00 Kvöldverður á Dalahótel skv. matseðli.
Dagskrá Málþings (Laugardagur)
Málþing skógarbænda Laugum Sælingsdal
Skógrækt í dag, hvað ber framtíðin í skauti sér?
Tími Titill erindis Fyrirlesari
Inngangur
09:30 Hús opnar
10:00 Setning fundar Lilja Magnúsdóttir, skógarbóndi og formaður FsVfj.
10:10 Kynning Fundarstjóri
Fortíð
10:20 Lög um landshlutaverkefni 25 ára. Arnlín Óladóttir og Sæmundur Þorvaldsson
Upphaf Skjólskóga á Vestfjörðum skógarbændur og skógfræðingar
10:40 Kaffihlé
11:00 Skjólbeltarækt á Vestfjörðum Sighvatur Þórarinsson, skógarbóndi og skógfræðingur
11:20 Skógur vex aftur á Skógarströnd Sigurkarl Stefánsson, skógarbóndi og formaður FsV.
11:40 Konur í skógrækt Ragnhildur Freysteinsdóttir, formaður fél. Skógarkvenna 12:00 Hádegismatur
Framtíð
13:00 Hver ræktar skóg framtíðar? Naomi Bos, ráðgjafi hjá Land og Skógur og skógarbóndi
13:20 Framleiðsla á Hrym lerkiblending Jakob K. Kristjánsson, sérfræðingur og skógarbóndi
Félagsmál
13:40 Land og skógur Ágúst Sigurðsson, forstöðum. Land og Skógur
14:10 Rætur BÍ Trausti Hjálmarsson, formaður BÍ
14:20 Búgreinadeild skógarbænda hjá BÍ Hjörtur Bergmann Jónsson, formaður SkógBÍ
14:40 Spámenn skógarins Hlynur Gauti Sigurðsson, starfsmaður SkógBÍ
15:00 Kaffihlé
15:10 Formenn félaga skógarbænda Björn Bjarndal, Birgir Steingrímsson, Lilja Magnúsdóttir
ræða um félagsleg málefni Sigurkarl Stefánsson og Þorsteinn Pétursson,
skógarbænda á landsvísu með
þátttöku málþingsgesta.
15:50 ORB- hugbúnaður í Android farsíma, Íris Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri ORB *Sjá myndband hér undir
16:00 Fundarslit
16:10 Skógarganga
Árshátíð
20:00 Árshátíð skógarbænda Dalahótel