top of page

Árshátíð skógarbænda 2021

Kæru skógarbændur.


Málþing Kolefnisbrúar verður í Borgarnesi 26. nóvember kl. 13-17.


Stefnt er á að halda "árshátíð" skógarbænda um kvöldið með söng, gleði og góðum mat. Gestir munu greiða fyrir mat og sjá sér fyrir gistingu. En gistimöguleikar eru í Borgarnesi og nágrenni.


Þeir sem hafa áhuga að mæta á árshátiðina er hvattir að tilkynna sig á tölvupóstfangið hrutsstadir@simnet.is
Comments


bottom of page