top of page

Úr skógi - Skýrsla um skógarafurðir

ÚR SKÓGI SKÓGARAFURÐIR Á ÍSLANDI

Forval hugmynda fyrir íslenska skóga til verðmætasköpunar

Félag skógarbænda á Suðurlandi


Verkefnið „Úr skógi“ snýst um að kanna og þróa úrvinnsluleiðir fyrir nytjaafurðir úr skógum með það markmið að finna leiðir til að skapa verðmæti úr þeim hráefnum sem fást við grisjun og nýtingu á og úr íslenskum skógum.

Til þess var myndaður samráðshópur sem samanstóð af sérfræðingum frá ýmsum sviðum, þar á meðal skógrækt, hönnun, iðnaði og fræðasamfélaginu.




Comments


bottom of page