Öspin og ávinningurinnSkógarbændurFeb 21, 20151 min readÍ Sandlækjamýri í Gnúpverjahreppi fer fram rannsókn á kolefnisbindingu í asparskógrækt í framræstri mýri. Hér má sjá hve mikið má vænta af timbri í þannig skógi.
Comments