Í Vífilsstaðahlið var grisjaður 57 ára gamall grenireitur þar sem hæðstu trén voru um 15 há. Eftir grisjunina stendur reituinn í 100 tré/ha (með brautum). Verkið var unnið á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur, og úr Heiðmörkinni komu þeir Gústaf, Sævar og Bjarki en verktakar voru Benni, Hlynur og Orri.