top of page

Félagsgjald BÍ 2017

Inn á heimabanka skógarbænda er farin að birtast reikningur sem er félagsgjald til BÍ. Sent var út kynningarbréf ásamt gíróseðli á alla bændur þar með skógarbændur sem hefur þó ekki borist nema fáum enn sem komið er. Greiðslan er valfrjáls það eru ekki allri að nýta þjónustu bændasamtakanna en eru þrátt fyrir það í sínu skógarbændafélagi.

Hér að neðan er að finna nánari upplýsingar um félagsgjaldið.

Félagsgjöld BÍ bréf til bænda

bottom of page