top of page

Hnoð, moð og skítkast

Þorvaldur Jónsson, skógarbóndi á Vesturlandi, segir frá því hvernig hann bætir næringu í jarðvegi fyrir gróðursetningu. Kraftaverk má vinna með lífrænum úrgangi sem til fellur í samfélaginu, til dæmis á sveitabæjum. Næringarskortur á melum gerir að verkum að þeir gróa seint upp þrátt fyrir beitarfriðun. Flýta má mjög fyrir gróðurframvindu með því að bera lífrænan áburð á melana.

bottom of page