Eftir að hafa verið skóglaust land í þúsund ár er viður orðin aðgengileg auðlind á Íslandi – land án skógarmenningar.
Björn Steinar ásamt fjölda hæfileikaríkra hönnuða takast á við vandamálið í samsýningu
Á meðan búast má við umtalsvert aukningu á magni skógarnytja á komandi árum, þá hefur nýsköpun ekki farið vaxandi samhliða skógrækt og er því um 80% grisjunarviðar úr skógum landsins seldur sem viðarkurl til kísilmálmvinnslu. Í ljósi þess hefur fjölda hönnuða verið boðin þáttaka í samsýningu þar sem Björn Steinar framleiðir frumgerðir eftir innsendum tillögum – sem unnar eru með hliðsjón af kortlagningu skógarauðlindarinnar. Skógarnytjar tekur því fyrstu skref í átt að bættum úrvinnsluiðnaði og efldri skógrækt með sýningu á frumgerðum húsganga/nytjahluta.
Skógræktin, Landssamtök skógareigenda, Skógartarfélag Reykjavíkur