
Á Alþjóðadegi skóga 2018 var hádgisfundur á hótel Plaza þar sem Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, færður "valdasproti skógarbóndans". Formaður LSE, Jóhann Gísli Jóhannsson, færði Mumma umverfisráherra geispu að gjöf með áletruninni "BINDUM KOLEFNI - RÆKTUM SKÓG!". Þetta er ámmining um mikilvægi stórefldar skógræktar á skóglitlu landi.
Meðfylgjandi mynd er samsett af mynd frá Péturi Halldórssyni, kynningarsrjóra Skógræktarinna, og mynd frá greinahöfundi.
Sjá nánar um viðburðinn á siðu Skógræktarinnar.