Málstofa var haldin á Vopnafirði 7. apríl 2018 á vegum Skógræktar- og landgræðslufélagsins Landbótar, Vopnafjarðarhrepps og Austurbrúar í tilefni Alþjóðadags skóga. Yfirskriftin var:
"Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?"
Á funinn mættu hátt í 30 manns.
Else Möller var í hópnum sem kom að málstofunni og tók hún meðylfjandi mynd.
Nánar er fjallað um málstofuna á vef Vopnafjarðarbæjar.
Fyrirlestarar voru:
Lárus Heiðarsson
Einar Gunnarsson
Guðrún Schmidt
Magnús Már