top of page

Fagráðstefnan 2018, samantekt


Fagráðstefna skógræktar 2018 var haldin í Hofi á Akureyri 11.-- 12. apríl sl.

Sjá einnig skogur.is

Fyrri dagurinn fór meir og minna fram á ensku enda fyrirlesarar hvaðanæfa úr heiminum. Thema dagsins var "kynbætur" með NordGen. Að loknum fyrirlestrum var farið í rútuferð í Vagli þar sem ræktunaraðstöður Hryms (lerki-kynblendings) voru skoðaðar. Um kvöldið var kvöldverður með skemmtidagskrá.

Fyrirlesarar voru eftirfarandi:

08.00 – 08.30 Afhending ráðstefnugagna 08.30 – 08.45 Formleg setning ráðstefnu. Þröstur Eysteinsson / Kjersti Bakkebø Fjellstad 08.45 – 09.15 Söfnun og vinnsla köngla. Øyvind Meland Edvardsen 09.15 – 09.45 Kynbætur birkis í Finnlandi. Sirkku Pöykkö 09.45 – 10.15 Kaffihlé 10.15 – 11.00 Erfðavarðveisla á Norðurlöndum – staða og framtíðarsýn. Kjersti Bakkebø Fjellstad 11.00 – 11.30 Spírunarprófun, geymsla og flokkun fræs. Øyvind Meland Edvardsen 11.30 – 12.00 Fræframleiðsla hengibirkis (Betula pendula) í frægörðum innandyra. Sirkku Pöykkö

12.00 – 13.00 Hádegisverður Fundarstjóri eftir hádegi: Auður Magnúsdóttir 13.00 – 13.40 Trjákynbætur og varðveisla erfðaefnis í Danmörk. Gunnar Friis Proschowsky 13.40 – 14.00 Frægarður/fræframleiðsla með fjallaþin. Brynjar Skúlason 14.00 – 14.40 Lerkifræframleiðsla í fræhöllinni á Vöglum. Þröstur Eysteinsson 15.00 – 18.30 Skoðunarferð í Fræhúsið á Vöglum þar sem lerkiblendingurinn Hrymur er framleiddur

Síðari dagurinn fór fram á Íslensku. Ari Trausi, þingmaður, vakti athygli á þremur kjörorðum sem fólk með það að markmiði að bæta náttúruna: Þegnskilda, samvinna og tilvist.

Fyrirlesarar voru eftirfarandi:

08.30 – 09.00 Straumar og stefnur í skógrækt í heiminum. Aðalsteinn Sigurgeirsson 09.00 – 09.30 Skógrækt á Íslandi. Ari Trausti Guðmundsson 09.30 – 10.00 Áhrif fjórföldunar nýskógræktar á Íslandi á losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda og viðartekju.

Arnór Snorrason og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir 10.00 – 10.20 Kaffihlé 10.20 – 10.40 Kynning á verkefninu búskaparskógrækt í V.-Hún. Sæmundur Þorvaldsson 10.40 – 11.00 Sauðfjárbeit í ræktuðum ungskógi – Áhrif mismunandi beitarþunga á 0-4 m hátt rússalerki.

Guðríður Baldvinsdóttir 11.00 – 11.20 Árangur landgræðslu og skógræktar á Hólasandi. Þór Kárason 11.20 – 11.40 Frá auðn til skógar – landnám birkis á Skeiðarársandi. Kristín Svavarsdóttir 11.40 – 12.00 Veggspjöld 12.00 – 13.00 Hádegismatur

Fundarstjóri eftir hádegi: Anna Guðmundsdóttir 13.00 – 13.20 Birkikemba, kvæmaval og útbreiðsla. Brynja Hrafnkelsdóttir 13.20 – 13.40 Spá um lifun grenitrjáa í ungskógum á Íslandi: tölfræðilegt líkan. Lucile Delfosse 13.40 – 14.00 Raunfærnimat í skógrækt. Else Møller, verkefnastjóri hjá Austurbrú 14.00 – 14.20 Birkiskógar framtíðar. Bjarki Þór Kjartansson 14.20 – 14.40 Þéttleikatilraun í lerki á Héraði. Lárus Heiðarsson 14.40 – 15.00 Kaffihlé 15.00 – 15.30 Mýrviður – loftslagsáhrif skógræktar á framræstu mýrlendi.

Brynhildur Bjarnadóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarki Þór Kjartansson 15.30 – 15.50 Notkun dráttarvéla í skógarhöggi. Finnlandsferð á vegum Jötuns.

Jóhannes Sigurðsson, Valgeir Davíðsson, Valdimar Reynisson, Rúnar Ísleifsson, Guðmundur Sigurðsson 15.50 – 16.10 Varnir og viðbrögð við gróðurbrunum á Íslandi. Björn B. Jónsson og Björn Traustason 16.10 – 16.20 Samantekt og ráðstefnuslit. Hreinn Óskarsson

bottom of page