top of page

"Skúlptúraskólinn"

Johan Grønlund hefur getið sér gott orð í skúlptúragerð í trjáboli. Víða um skóginn í Skorradal má sjá skúlpúra eftir hann eins og sjá má í myndbandinu hér. Einnig hefur standa eftir hann verk í Logalandi í Reykholtsdal og vert er að stoppa þar við og skoða skóginn og njóta. Johann hefur einnig verið vinsæll á jólamörkuðum og hafa verkin hans vakið mikla lukku.

Í Heiðmörk var hann beðinn að halda námskeið til prufu. Hann gerði það og tókst það með ágætum. Nú er hann kominn aftur í heimahagana í Danmörku en honum þykir þó líklegt að hann komi aftur og haldi annað námskeið sem yrði opið öllum. Þ.e. öllum þeim sem undað hafa keðjusagir.

bottom of page