top of page

Næringarástand plantna greint.

Í þessu myndbandi er sagt frá tækni sem hjálpar til við að greina ástand plantna. Ekki er alltaf hægt að greina með berum augum ástand plöntunnar en með þessari aðferð er hægt að greina það vel. Þetta er tækni sem gæti verið áhugaverð fyrir skógplöntuframleiðendur.

bottom of page