Í FEBRÚAR 2018 FÓR JÖTUNN-VÉLAR MEÐ HÓP ÁHUGASAMRA TÆKJADELLUKALLA ÚR RÖÐUM SKÓGARBÆNDA, SKÓGRÆKTARMÓGÚLA OG GARÐYRKJUMANNA TIL FINNLANDS. FINNBOGI MAGNÚSSON HJÁ JÖTUNN-VÉLUM LEIDDI HÓPINN OG JANNE SINKKONEN SÁ UM FARARSTJORN. KOMIÐ VAR VÍÐA VIÐ OG MYNDAÐI HLYNUR GAUTI SIGURÐSSON MYNDAÐI FERÐINA MEIRA OG MINNA. FERÐIN VAR ÞRÆLMÖGNUÐ, VEL SKIPULÖGÐ OG MARGT VAR SKOÐAÐ. JÖTUNNVÉLAR EIGA SKILIÐ MIKLAR ÞAKKIR.
HÉR ERU FIMM MYNDBÖND AF ÁHUGAVERÐUM STÖÐUM SEM VORU SKOÐAÐIR:
1 VALTRA-verksmiðjurnar
2 KESLA verksmiðjurnar
3 FJÓS,
4 KURLVINNSLA
5 VIÐ SKÓGARHÖGG.
HÉR AÐ NEÐAN ER YOUTUBE RÁSIN MEÐ MYNDBÖNDUNUM.
KESLA
VALTRA
SKÓGARHÖGG
KURL
GRIPAHÚS