top of page

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum

Í gær, laugardaginn 30. júní, var haldinn vel hepnaður aðalfundur félags skógarbænda á Vestfjörðum. Fundurinn var haldinn að Hesti í Hestfirði hjá Oddnýu og Barða, og viljum við þakka þeim sérstaklega fyrir að bjóða okkur heima til sín. Alls mættu um 14 manns, og byrjaði fundurinn með súpu og brauð. Fundurinn var þá formlega sett og fylgði venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn var slitið klukkan 15.00, og buðu Oddný og Barði svo uppá skógargöngu á Hesti. Í skóginni fengum við okkur eitthvað smá að drekka og borða. Dagurinn endaði með því að fá okkur kaffi og með því.

Bestu þakkir fyrir komuna, þetta var frábæran dag.

Bestu kveðjur,

Stjórn félags skógarbænda á Vestfjörðum

Fundarmenn

Stjórn Félags Skóarbænda á Vestrfjörðum. f.v. Hallfríður Sigurðardóttir og Oddný Bergsdóttir (varamenn). Sighvatur Jón Þórarinsson og Naomi Désirée Bos (sem kemur inn sem ný í stjórn LSE). Á myndina vantar Sóveigu Bessu Magnúsdóttur og varmamanninn Ástvald Magnússon.

Fundaraðstaðan á Hesti

Húsið á hesti, þeirra Barða og Oddnýjar

Þarna sérst birkið vel í brekkunni.

Skógræktin á Hesti, Birkið vex best en furan og lerkið sækja á. Grenið kemur með tímanum.

bottom of page