top of page

Fagráðstefna skógræktar 2019, ÖNDUM LÉTTAR

FAGRÁÐSTEFNAN 2019. ÖNDUM LÉTTAR

Fagráðstefna skógræktar 2019 verður haldin á Hallormsstað 3.-4. apríl. Loftslagsmál verða meginviðfangsefni eða þema ráðstefnunnar að þessu sinni.

Ráðstefnan er að haldin í samstarfi

Skógræktarinnar,

Landgræðslunnar,

Landssamtaka skógareigenda,

Landbúnaðarháskóla Íslands,

Skógræktarfélags Íslands og

Skógfræðingafélags Íslands.

Tillögur um veggspjöld

bottom of page