Fagráðstefna skógræktar 2019, ÖNDUM LÉTTAR

FAGRÁÐSTEFNAN 2019. ÖNDUM LÉTTAR

Fagráðstefna skógræktar 2019 verður haldin á Hallormsstað 3.-4. apríl. Loftslagsmál verða meginviðfangsefni eða þema ráðstefnunnar að þessu sinni.

Ráðstefnan er að haldin í samstarfi

Skógræktarinnar,

Landgræðslunnar,

Landssamtaka skógareigenda,

Landbúnaðarháskóla Íslands,

Skógræktarfélags Íslands og

Skógfræðingafélags Íslands.

https://www.skogur.is/is/rannsoknir/throunarverkefni/radstefnur-og-fundir/fagradstefna-skograektar-2019

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089