top of page

SkogsElmia 2019


Skogs Elmia 2019 er sýning, skammt frá Jönköping í Svíþjóð. Íslendingar hafa verið duglegir að sækja sýninguna enda hefur hún fjölmargt til sýnis.

Annað hvert ár er skógar-tæknisýning við Elmia. Annað hvert skipti er sýningin stór og heitir þá "Elmia Wood" og alþjóðleg og hin skiptin er hún minni og Evrópumiðuð og heitir þá SkogsElmia.

Hér er myndband frá sýningunni Elmia Wood 2013

bottom of page