top of page

Ferðaþjónusta skógarbænda

Allir geta stundað ferðaþjóðnustu og áræðanlega eru einhverjir skógarbændur að bjóða upp á feraþjóðnustu á sínum jörðum. Það heyrist þó lítið af því en skógar Íslands eru vinsæll áningarstaður ferðamanna. Það liggja því tækifæri í skógarferðaþjónustu.

Ferðamálastofa leitar nú til þeirra sem eru nú þegar að stunda ferðaþjónustu í skógum landsins og hægt er að finna íslenskrar skráningar á ferdalag.is eða á ensku inspiredbyiceland.com.

Í gagnagrunni Ferðamálastofu á að vera hægt að finna alla þá aðila sem fengið hafa tilskilin leyfi og skráningar til að þjónusta ferðafólk. Grunnurinn er mikið notaður, t.d. af uppýsingamiðstöðvum, ferðaskrifstofum, ferðaskipuleggjendum, útgefendum ferðahandbóka o.fl. og því mikilvægt fyrir alla að upplýsingarnar þar séu réttar.

Fyrirspurnir má senda á info@westfjords.is.

.

Þeir sem taka þátt í Líf í lundi eru á vissan hátt í ferðaþjónustu, en það kemur þessu máli ekki við.

bottom of page