Fagráðstefnu skógræktar 2019 er lokið og tókst vel í alla staði. Pétur Halldórsson hjá Skógræktinni hélt vel utan um fréttaöflu af ráðstefnunni og er áhugasömum eindregið bent á heimasíðu Skógræktarinnar.
Takið sérstaklega eftir upptökum hvers fyrirlesturs
Hér eru myndskeið af nokkrum fyrirlesurum greina stuttlega frá sínu umfjöllunarefni. Auk þess er örstutt samantekt af upptökum af fyrirlestrunum sjálfum.