top of page

Handverk á Fagráðstefnu

Á dögunum fór fram Fagráðstefna skógaræktar með miklum sóma. Inn á milli fróðlegra fyrirlestra var hægt að kynna sér fallegt handverk bræðranna Baldurs og Braga Jónssona og Einars Halldórssona. Þeir eru listasmiðir og hafa þeir selt vörur sínar víða um land og verður þar enginn svikinn.

Hér er hægt að sjá meira handverk eftir Einar.

Pétur Halldórsson myndaði lítið eitt vörur þeirra en meistararnir sjálfur voru á bak og burt á meðan á því stóð.

bottom of page