top of page

Aðalfundur LSE 2019


Einstaklingsverð í herbergi og mat, alls = 31.200 kr

Fyrir tvo í herbergi og matur, alls =52.700kr

Aðalfundur LSE árið 2019 verður haldinn í :

Kjarnalundi, Akureyri

dagana 11.- 12. október.

Dagskrá verður með örlitlu breyttu sniði þetta árið en undanfarið.

Aðalfundur hefst á föstudeginum 11. október kl 10:30 og er stefnt að því að ljúka fundi, ásamt nefndarstörfum sama dag/kvöld. (sjá dagskrá neðar)

Málþing um viðargæði og markaðsetningu hefst laugardagsmorguninn

kl 10:00 í Hótel Kjarnalundi og stendur fram yfir hádegi.

Skráningargjald fyrir þá sem koma eingöngu á málþing er 3000 kr. (innifalið er hádegisverður og kaffi)

(sjá dagskrá neðar)

Árshátíð LSE verður á laugardagskvöldinu.

 

Tilboð vegna aðalfundar og málþings í hótel Kjarnalundi.

Föstudagur 11. okt og laugardagur 12.okt.

Eins manns herbergi, tvær nætur = 16.200 kr

Tveggja manna herbergi, tvær nætur = 22.700 kr

Matur á einstakling = 15.000 kr

- Hádegisverður á Aðalfundi á föstudegi

- Kvöldverður á föstudegi

- Skráningargjald á Málþing á laugardegi

- Hádegisverður á laugardegi

- Hátíðarkvöldverður

Skráning er hafin og fer fram í einu lagi á alla viðburðina.

Skráning fer fram með tölvupósti eða síma.

-Með tölvupósti. Sendið á tölvupóstfangið info@kjarnalundur.is

Mikilvægt er að þar komi eftirfarandi fram:

- Það sem er pantað, þ.e. hótelherbergi og/eða matur.

- Nafn þess sem pantar,

- Nafn herbergisfélaga

(ef pantað er tveggja manna herbergi, eða matur fyrir tvo)

- Aðildarfélag (FSA-FSN-FSS-FSV-FSVfj.)

- Skógræktarjörð

- Séróskir um mat, ef einhverjar.

- með síma og hringja í Hótel Kjarnalund í síma 460-0060

Einnig veitir framkvæmdastjóri LSE upplýsingar í

hlynur@skogarbondi.is og s: 7751070

Einnig er tilboð fyrir hótelherbergi á fimmtudeginum 10.okt.

Auka nótt í einstaklings herbergi kostar 8.100.- krónur eða 3 nætur = 24.300.- krónur. Auka nótt í tveggja manna herbergi kostar 11.350.- krónur eða 3 nætur = 34.050.- krónur.

Skráningarfrestur er til 1. október 2019

Gerum okkur klár fyrir samheldinn aðalfund, fróðlegt málþing og stórskemmtilega árshátið á Akureyri í október.

Dagskrá Aðalfundar 11.október 2019

10:30 Býður fólk velkomið og gefur formanni orðið

10:35 Setning fundar (formaður LSE)

10:40 Kosning starfsmanna fundarins

10:45 Skýrsla stjórnar

11:05 Ársreikningar

11:15 Umræða um skýrslu stjórnar

12:00 Ávörp formanna aðildarfélaga LSE

12:30 Hádegismatur

13:00 Ávörp gesta

14:00 Skógarauðlindasvið, pistill

14:15 Mál lögð fyrir fundinn og vísað til nefnda

15:00 Kaffihlé

15:30 Nefndarstörf

16:30 Afgreiðsla tillagna

18:00 Kosningar

19:00 Önnur mál

19:30 Kvöldmatur

20:00 Aukatími fyrir aðalfund

22:00 Fundarlok

Dagskrá Málþings 12.október 2019

9:30 Skráning

10:00 Opnunarávarp

10:15 Ávarp formanns LSE

10:20 Viðarfræði

10:40 Þurrkun timburs

10:55 Mikilvægi góðrar sögunar

13:25 Afurðarstöð fyrir smávið

11:35 Límtré úr íslensku timbri?

12:05 Hádegismatur

13:00 Íslenskt timbur til vöruhönnunar

13:25 Sögunarmyllan

14:05 Samstarf garðyrkjubænda

14:30 TreProX

14:50 Samantekt málþingsins

15:00 Göngutúr um Kjarnaskóg

19:00 Árshátíð LSE

bottom of page