Skógarbændur á Austurlandi athugið
Þór Þorfinnsson skógarvörður á Hallormsstað hefur boðist til að vera með tveggja tíma kynningu fyrir þá skógarbændur sem það vilja, á því hvernig á að velja og meðhöndla jólatré fyrr sölu.
Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta boð mæta í Mörkina hjá Skógræktinni á Hallormsstað fimmtudaginn 5.des kl 13:00