top of page

Vöruhönnun Björns Steinars Blumenstein

Björn Steinar Blumenstein ætti að vera skógarbændum að góðu kunnur. Unanfarin misseri hefur hann unnið ýmislegt sem viðkemur skógariðnaði á Íslandi. LSE hefur styrkt hann í verki er afrakstur Björns virkilega jákvæður fyrir skógræktendur vítt og breitt.

Nú hefur Hús og Híbýli gefið sig á tal við vöruhönnuðinn frækna. Hér má lesa úrdrátt úr því.

https://www.mannlif.is/hus-hibyli/menning-hus-og-hibyli/bjorn-steinar-synir-a-design-to/?fbclid=IwAR0BVtsgy-PZudxkJCqZYlnZ_C6dCVuYP-4y9Vor5lN9MiLxULrpvVmldlc

Björn Steinar í vinnustofu í Heiðmörk

Hér eru eldri fréttir af Birni Steinari

- Kynning fyrir Málþing á Akureyri 2019, myndband

- Skógarnytjar, frétt

- Frá aðalfundi FsS

- Kynning um Hönnunarmars 2018, myndband

bottom of page