VIKA 35, Hamp
21.ágúst- 11.sept
Hamprækt og skoðanakönnun.
Samkomulag milli Hampfélags og BÍ (Hlyns) var um að fylgja skoðankönnuninni ekki eftir. Ólíklegt er að frekara samstarf þar um verði í bráð. Báðir aðilar munu samt sem áður vinna hampræktun til heilla.
Skógarganga á Suðurlandi
Frábær ganga, meira um hana í bændablaðinu
Landsbankinn Málþing
Í Grósku var fínt sojall um loftslagsmál
Iðnaðarsýning og HMS
Íslenskt timbur, já takk, sýning gekk vel, sjá bændablað
Málþing
Allt komið á skrið, og skráning hafin.
26. stjórnarfundr SkógBÍ
var haldinn
NFS radmöte
Dagbjartur er á leiðinni.
Landbúnaður er lausnin-skýrslan
Fikt við að teikna og skrifa. Valur, Þorvaldur og Hilmar eru all in.
VIKA 34, Hamp
14.ágúst- 20.ágúst
HAMP
Fyrir sumarleyfi var sett út könnun. Niðurstöður komnar í hús, (15.ágúst) og verður umfjöllun í Bændablaðinu
Orkuskipti
Grein í BBL um orkuskipti í Vallanesi, birt.
HMS- staðlar
Við Eiríkur Þorsteinsson áttum 1,5 klst fund með Þóru hjá HMS, í HMS, inn á fundinn kom Hrafnhildur og sagði frá iðnaðarsýningu.
NFS Rådsmöte
Búið að tilkynna Dabjart og og Guðrúnu til ráðstefnu haldara og hótelhaldara, Nú taka þau við keflinu
Sjálfbærniskýrslan
Lagt upp mað 6 megin mál BÍ í loftslagsmálum... fleiri koma síðar
Tilllaga að teiknimynd, mögulega
HMS-landamerkjalíur
Engar athugasemdir frá BÍ við landamerkjalínur HMS í frumvarpi. Gott mál
Búnaðarþing
Undirbúningur fyrir Búnaðarþing og búgreinaþing er að hefast. Skarast ekki við fagrástefnu þetta árið, er viku fyrir, eða 13.mars 2024
Málþing skógarbænda
- Dagur landbúnaðarins verður sama dag og Málþing skóagrbænda, á Akureyri og sennilega víðar.
- Ráherra matvæla mætir
Fagnefnd brautar skógar og náttúru
FSU teams fundur
Heiðursviðurkenning skógaræktar
Vel miðar, fjárfesta vantar að borðinu
Kolefnisbrú
- Leitað að fjármögnunaraðila niður í bæ, bréfleiðis á reiðhjóli.
-QR cóði Kolefnisbrúar ekki virkur lengur
- Pokasjóður nær ekki að koma út fyrirhuguðum milljón plöntum út þetta árið, -Hreinn
Eldhúsvaktin
Hlynur og Stella sáu um fóðurgang starfsmanna þessa vikuna
VIKA 33, EFtir sumarfrí
14.ágúst- 20.ágúst
Ætlunin er að reyna halda vikulokunum á lífi. það hjálpar svo til við skýrsluhald til ráðuneytisins.
25. stjórnarfundur SkógBÍ
Tvö mál:
1) Bréfið sem sent var á sveitarfélög frá BÍ út af ágangsfé.
2) Beðið um fjárveitingu til Bí vegna NFS Rådsmöte
Fundargerð skilað til Vigdísar (reyndar viku síðar)
Kolefnisbrú
Eimskip á 300 einingarár hvert tilað kolefnisjafna