top of page

í aðdraganda Deildarfundar

Á mánudaginn 12. febrúar munu deildir búgreina innan BÍ eiga einskonar aðalfund.

Í dag er það kallað "Deildarfundir BÍ" en áður gengu þessi sömu mannamót undir nafninu "Búgreinaþing".


Í aðdraganda deildarfundar skógarbænda ætlar stjórn deildarinnar að halda opinn fund.


Fundurinn er ætlaður búgreinadeild skógarbænda en öllum áhugasömum skógarbændum er gefinn kostur á að sækja fundinn.



Dagskrá

1 Farið verður stuttlega yfir starfið (sjá töflu og skýrslu hér undir)


2 Kosnir verða fulltrúar á Deildarfundinn af viðkomandi landssvæði ásamt varafulltrúum.

Deildarfundirnir sjálfir eru fulltrúafundir.


3 Opnar umræður um mögulegar tillögur fyrir Deildarfundinn


4 Önnur mál


Þriðjudaginn 16.janúar Kl 21:00

Hlekkur á fundinn er hér



Nánari upplýsinagr um deildarfundina má sjá á heimasíðu Bændasamtakanna bondi.is




RAMMI_2023_Skýrsla vegna framlaga úr ríkissjóði til Búgreinadeildar skógarbænda hjá BÍ
.pdf
Download PDF • 1.50MB




bottom of page