top of page

Aðalfundur FsN 20.apríl

Félag skógarbænda á Norðurlandi

Aðalfundur 2022


Aðalfundur Félags skógarbænda á Norðurlandi verður haldinn miðvikudaginn 20. apríl að Löngumýri í Skagafirði og hefst fundurinn kl. 14:00


Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en auk þess verður kynning á félagskerfi BÍ og aðild skógarbænda þar, Kolefnisbrúnni og erindi frá Valgerði Jónsdóttur hjá Skógræktinni.


Nýir félagar velkomnir!


Stjórn FsNComments


bottom of page