top of page

Afmælishátíð FsV -23.júní

Ágætu félagar,

Nú rekur hver stórviðburðurinn annan. Í kjölfar forsetakosninga kemur áttræðisafmæli Íslenska lýðveldisins OG SVO:


Sunnudaginn 23.júní - afmælishátíð FsV!Við höldum vestur í Dali, að Hrútsstöðum rétt sunnan Búðardals, til Bergþóru og Böðvars.

Skipulagið: Ef þátttaka verður næg þá:


 1) Fer rúta frá Borgarnesi kl13 (mikilvægt er að láta okkur vita um þátttöku og hvort ferðast er með rútu eða á eigin vegum) Best að tilkynna það í netfangið: krimag@simnet.is


2)Brekkuskógur í nyrsta hluta Búðardals um kl14. Jakob Kristjánsson formaður Skógræktarfélags Dalamanna segir frá reitnum.


3) Um kl 15, komið að Hrútsstöðum, gengið um skóginn í leiðsögn Bergþóru Jónsdóttur skógarbónda og skógfræðingur. Smá nasl í skógi og síðan samfögnuður í skemmu Böðvars bónda.


4) Upp úr kl 17 heldur langferðabíllinn til baka í Borgarnes.


Sjáumst sem flest

Sigurkarl, Jakob og Kristín
Commenti


bottom of page