top of page

Ársreikningur og skýrsla stjórnar

Árið 2020 hefur verið með óhefðbundu sniði vegna Covid19. LSE hélt ekki aðalfund á árinu en vonandi líður þessi faraldur undir lok með bólusetningu þjóðarinnar eins og líkur eru á að verði í byrjun næsta árs. Þá má gera ráð fyrir að aðalfundur síðasta árs verði haldinn og mun FSV sjá hann eins og gert hafði verið ráð fyrir.


Ársreikningi fyrir árið 2019 var þó kláraður og skilað auk skýrslu stjórnar fyrir 2020.Skýrsla stjórnar LSE fyrir starfsár_2020
.
Download • 275KB

LSE - árseikningur 2019_undirritaður
.pdf
Download PDF • 1.77MB


Comments


bottom of page