top of page

Skógar Íslands til umfjöllunar í fjölmiðlum í Svíþjóð


Nýverið voru íslenskir skógarmenn á vappi um Svíþjóð á vegum verkefnisins TreProX, sem betur má lesa um á síðunni treprox.eu... mæli stórlega með að þið kíkið á síðuna.


Margt áhugavert gerðist í Svíþjóð og þótti Svíjum einnig áhugavert hvað íslendingar voru að gera í skógunum þeirra. Hér er eitt viðtal við Bjarka Jónsson, eiganda Skógarafurða ehf. þar sem hann segir stuttlega frá gamgi mála á sænsku.


https://sverigesradio.se/artikel/bjarki-studerar-det-smalandska-skogsbruket-driver-islands-enda-sagverk?fbclid=iwar0-0fvja2z6eaa8242tt1asjhqaha4qqyvd3jzkewvu0unmirqbfyisy60


bottom of page