top of page

Deildarfundur nálgast

Í aðdraganda Deildarfundar skógarbænda.


Tölvufundur verður haldinn Miðvikudagskvöldið 22.janúar, kl 20:00


Öllum félagsmönnum búgreinadeildar skógarbænda BÍ er boðið á fundinn.


Dagskrá fundar

1 Stutt yfirferð á starfinu

2 Kosnir fulltrúar og varafulltrúar á Deildarfund

3 Opnar umræður um tillögur

4 Önnur mál


Hlekkur á fundinn, TEAMS




 

Deildarfundur skógarbænda 2025

27.febrúar á Hilton Hótel


Hjörtur Bergmann Jónsson Læk, Suðurlandi, formaður

Laufey Leifsdóttir, Stóru Gröf, Norðurlandi, varaformaður

Bjarni G. Björgvinsson, Skeggjastöðum 2, Austurlandi

Guðmundur Sigurðsson, Oddsstöðum, Vesturlandi

Dagbjartur Bjarnason, Brekku, Vestfjörðum


Hlynur Gauti Sigurðsson, starfsmaður BÍ


Dagskráin.

í vinnslu.

Deildarfundur 27.febrúar 2025

Hefast kl 11:00

Fastir dagskrárliðir Deildarfundar

a) Skýrsla stjórnar

b) Samþykktir Búgreinadeildadeildar skógarbænda BÍ

c) Tillögur til umræðu og afgreiðslu.

d) Kosning stjórnar

e) Kosning fulltrúa á Búnaðarþing

f) Starfsáætlun til næsta árs.

g) Önnur mál.


Í kjölfar deildarfundar er Aðalfundur LSE



Nánari upplýsingar á heimasíðu Bændasamtakanna




Comentarios


bottom of page