top of page

Fallin spýta

Aldrei vanmeta tré. Þau eru þrautseigari en við hödlum, traustari en við höldum og þrjóskari en við höldum.

Í þessi myndbandi má sjá mismunandi trjáfellingar við ýmsar aðstæður. Vonandi sjáum við ekki mikið af þessu, en vítin eru til að varast. Alderi vanmeta öryggi í kringum trjáfellingar.


Hægt er að læra um trjáfellingar í Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Á meðan skógrækt er eukin um land allt er enn brýnna að við kennum fólki að meðhöndla skóga. Skógrækt er meira en að gróðursetja, hana þarf að virða og hirða um líka.


Námskeið verður í Trjáfellingar og grisjun með keðjusög í október 2025 á Egilsstöðum.


Comments


bottom of page