Það er ekki á hverjum degi að skógarbók er gefin út á Íslandi. Skógræktarfélag Ísland selur ný glænýja bók um uppgang skógræktar hérlendis með aðkomu frænda okkar frá Noregi.
Bókin var kynnt á nýafstöðu málþingi skógarbænda á Varmalandi.
https://www.youtube.com/watch?v=lxxByMNM-f8 (tími 2:58:00)
Hér er hlekkur um nánari upplýsingar og panta eintak.

Comments