Ýmislegt er framundan hjá Félagi skógarbænda á Suðurlandi og nokkrar dagsetningar sem vert er að setja inn í dagatalið í byrjun þessa árs.
1
„Vorverkin í skóginum“ Fræðslufundur
Fyrirlesari Brynjar Skúlason skógfræðingur og skógarbóndi
verður á Hótel Selfossi. Kaffi og létt morgunverðarborð.
18. mars kl 10-12
2
Aðalfundur Félags skógarbænda á Suðurlandi,
að Snæfoksstöðum í Grímsnesi
Laugardaginn 29. apríl kl. 10.00 .
3
Jónsmessugangan
Gengið verður um skóginn hjá Steinunni og Ísólfi Gylfa að Uppsölum í Fljótshlíð.
25. júní kl 14.00.
4
Skógardagur FsS.
Rútuferð um uppsveitir Árnessýslu
miðvikudaginn 23. ágúst kl. 9-17.
ความคิดเห็น