top of page

Fundargerðir skógBÍ

Hvernig skal nálgast fundargerðir búgreinadeildar skógarbænda hjá BÍ?


Það reynist mörgum snúið að finna margt á vinnusvæði bænda á Bændatorgi.

Fyrir það fyrsta þarf viðkomandi að vera félagsmaður Bændasamtaka Íslands.


Félagsmenn hafa aðgang að Bændatorgi þar sem margar upplýsingar er að finna. Meðal annars fundargeðrir allra stjórna búgreina og stjórnar BÍ.


fyrst skal fara inn á bondi.is





Comentarios


bottom of page