„Skógareigendur eru ekki hagsmunaaðilar, þeir eru rétthafar“
- Skógarbændur
- Jul 8
- 1 min read
Írar gera í nýlegu fréttablaði sínu upp CEPF aðalfund Evrópskra skógarbænda sem haldinn var á Ítalíu í maí mánuði.
Þar segir meðal annars.
Markmið CEPF er að vera í forsvari skógarbænda og efla sameiginleg hagsmuni einkaeigenda skógar í Evrópu, og sérstaklega á vettvangi ESB. CEPF stefnir að því að skapa traust og sanngjörn stjórnmálaleg skilyrði og styrkja stöðu evrópskra skógareigenda í öllum stefnumótunarferlum sem tengjast skógræktargeiranum. Þetta er sérstaklega mikilvægt þar sem evrópsk og alþjóðleg skógræktarstefna er undir miklum áhrifum fjölmargra annarra geirabundinna stefnumála, svo sem loftslags-, orku-, umhverfis-, viðskipta- og landbúnaðarstefnu.
„Skógareigendur eru ekki hagsmunaaðilar, þeir eru rétthafar“
segir Carl Anton zu Waldeck.
Sjá hlekk á fréttablað þeirra hér undir.
Þessu tengt
Hlekkur á myndband sem Hlynur Gauti gerði eftir Aðalfundinn.
Þökkum Lindu Coghlan, alþjóðafulltrúa Írska skógarbændasamtakanna,
fyrir að hafa bent okkur á þetta fréttabréf.


































Comments