top of page

Jónsmessuganga í Haukadal 23.júní

Félag skógarbænda á Suðurlandi stendur fyrir skógargöngu á Jónsmessu sem verður í Haukadal og hefst kl 14:00.

Allir velkomnir að njóta skógarins.


Frekari upplýsingar um viðburðinn veitir Björn Bjarndal Jónsson.


Comments


bottom of page