Skógræktin og Bændasamtökin hafa gefið út nýtt myndband um lífkolagerð og rannsóknarverkefnið sem nú er í gangi þar sem kannaður er ávinningurinn af því að blanda lífkolum í jarðveg ræktarlanda. Myndbandið gerði Hlynur Gauti Sigurðsson hjá Kviklandi.
![](https://static.wixstatic.com/media/b446f5_2e00cb38aef547fc8b55704c780ca200~mv2.png/v1/fill/w_642,h_364,al_c,q_85,enc_auto/b446f5_2e00cb38aef547fc8b55704c780ca200~mv2.png)
Sjá frétt á Skogur.is
Linkur á Youtbe vef Bændasamtakanna
Linkur á Youtbe vef Skógræktarinnar
Komentari