Á árunum 2019 og 2020 var farið í samanburðarrannsókn á hefðbundnum skógmælingum og LiDAR mælitækni sem tekin er með dróna. Hér er myndband og skýrsla um niðurstöður rannsóknarinnar.
"Samanburður hefðbundinnar aðferðar og LiDAR fyrir umhirðu- og viðarmagnsáætlun"
Skýrslan :
Myndband
(hægt er að hafa texta með myndbandinu ef ýtt er á CC á youtube aðganginum)
Sjá einnig frétt á heimasíðu Skógræktarinnar.
Comentários